9. Fokk Krabbamein

One take og óklipptur þáttur aðra vikuna í röð enda extra persónulegur þar sem Kristjana fer yfir þá lífsreynslu að greinast með krabbamein. Instagram: jaelskanÞessi þáttur var gefinn út: 29. júní 2020

Om Podcasten

Ef þig langar að hlusta á eitthvað smá uppbyggilegt, pínu fyndið og sturlað skemmtilegt þá ertu á réttum stað! Kristjana Benediktsdóttir og Ingibjörg Ásta Bjarnadóttir leiða ykkur í gegnum allt og ekkert.