Þegar Ísland vildi kaupa Grænland

Jú krakkar mínir það var ekki bara Bandaríkin sem vildi kaupa Grænland, heldur Íslendingar líka. Sjálfur vil ég bara kaupa mér flugmiða til Tene. Fátt íslenskara en að fljúga til Tene. Væri samt gaman að heimsækja Grænland.

Om Podcasten

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?