Forræðisdeila Sophiu og Halims

Kaupið okkur kaffi : buymeacoffee.com/JaokÍ þessum þætti reyna Villi og Fjölnir að skilja dómstóla Tyrklands, en fyrst og fremst eru þeir mjög kátir að sjá hvorn annan í stúdíóinu eftir langan aðskilnað.

Om Podcasten

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?