Hrekkjavöku bland í poka Part 1 (Spítalar á Íslandi)

https://buymeacoffee.com/jaokÞegar talað er um reimleika er oftar en ekki verið að vitna í sögur sem tilheyra stöðum sem geyma mikil áföll og erfiði, þó ekki sé minnst á sjálfan dauðan. Slíkir staðir eru allt um kringum okkur, en þó eru nokkrir sem eru ríkari slíkum sögum en aðrir.

Om Podcasten

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?