VIP Partý

Kaupa köff : buymeacoffee.com/JaokMyndu Villi og Fjölnir fá samviskubit yfir því að vera ekki boðnir í VIP Partý á Replay? Myndu þeir reyna að komast inn eftir hálf tólf? Hvaða myndi Geiri Goldfinger segja við þá? Villi og Fjölnir ræða menninguna frá 2011, en hvaða menning er það?

Om Podcasten

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?