#190 Einar Þorsteinsson

Gestur minn þessa vikuna er Einar Þorsteinsson. Einar er borgarstjóri Reykjavíkur og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, áhugavert og fræðandi að spjalla við Einar. Þátturinn var tekinn upp áður en verkföllum kennara var aflýst síðasta föstudag. Þú ert frábær! Ást og friður.  Jákastið er í boði: - Sjóvá - Egils Kristall - Pizza Popolare - Netgíró - Payday

Om Podcasten

Jákastið er hlaðvarp þar sem hlustendur kynnast jákvæðum og drífandi einstaklingum enn betur. Jákastið snýst um jákvæðni, valdeflingu, heiðarleika og hugrekki. Þú ert frábær! Ást og friður. Þátturinn er í boði: Sjóvá https://www.sjova.is/ Egils Kristall, Pizza Popolare https://www.pizzapopolare.is/ og KS Protect.