#297 – Helgarvaktin með Sigríði Andersen og Þórði Pálssyni

Sigríður Andersen og Þórður Pálsson ræða um yfirvofandi tollastríð og þau áhrif sem það kann að hafa á vestræn hagkerfi, um viðskiptahindranir Evrópusambandsins og þann skaða sem þær valda íbúum innan sambandsins, um friðarhorfur í Úkraínu, um hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar sem ríkisstjórnin vill ekkert kannast við þegar á reynir, stöðu fjölmiðla og ægivald ríkisfjölmiðilsins á þeim markaði, horfur á lækkun stýrivaxta og margt fleira.

Om Podcasten

Hér er rætt hispurslaust um stjórnmál, efnahagsmál, menningu og annað tengt þjóðmálum.