#301 - Helgarvaktin með Herði og Erni - Þegar þú leggst með hundum færðu flær

Hörður Ægisson og Örn Arnarson fara yfir helstu tíðindi úr pólitíkinni, afsögn mennta- og barnamálaráðherra og vandræði ríkisstjórnarinnar í kringum það mál, nýja borgarstjórann sem hrökklaðist úr formannsstól í Sambandi íslenskra sveitarfélaga, upptakt forsætisráðherra fyrir skattahækkunum og fleira. Þá er rætt um nýlega stýrivaxtalækkun Seðlabankans og hvers megi vænta um frekari vaxtalækkanir, stöðuna á hlutabréfamarkaði, og margt fleira.

Om Podcasten

Hér er rætt hispurslaust um stjórnmál, efnahagsmál, menningu og annað tengt þjóðmálum.