Þjóðsögur um galopinn flóðhestamunn, sebrahest, bavíana og býflugubrodd

Þjóðsögur þáttarins: Hvers vegna býr flóðhesturinn í vatninu? (saga frá San ættbálkinum í Suður Afríku) Hvers vegna er sebrahesturinn með rendur og bavíaninn engan feld á rassinum? (saga frá San ættbálkinum í Suður Afríku) Hvers vegna er býflugan með brodd? (saga frá Chippewa ættbálkinum í N-Ameríku) Leikraddir: Bjarni Gunnar Jensson Embla Steinvör Stefánsdóttir Hildur Óskarsdóttir Jóhannes Ólafsson Karín Rós Harðardóttir Ragnar Eyþórsson Viktoría Blöndal Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Om Podcasten

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.