Þjóðsögur um prump

Þjóðsögur þáttarins: Frægasta prump í heimi (Jemen - úr 1001 nótt) Ofurprumpið (Japan) Prump forðast kuldann (Þýskaland) Leikraddir: Atli Már Steinarsson Árni Beinteinn Árnason Guðrún Gunnarsdóttir Gunnar Hansson Hafsteinn Vilhelmsson Jóhannes Ólafsson Karitas M. Bjarkadóttir Ragnar Eyþórsson Sigurrós Ylfa Rúnarsdóttir Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Om Podcasten

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.