Þjóðsögur um talandi potta, strák úr leir og fiðrildi

Þjóðsögur þáttarins: Eldhúsdótið sem skemmti sér (Bólivía) Sonur leirkerasmiðsins (Finnland) Hvernig fiðrildi urðu til (saga frá Chippewa ættbálkinum í N-Ameríku) Leikraddir: Agnes Wild Árni Beinteinn Árnason Guðni Tómasson Guðrún Gunnarsdóttir Hafsteinn Vilhelmsson Jóhannes Ólafsson Melkorka Ólafsdóttir Rúnar Freyr Gíslason Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Om Podcasten

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.