Sjötti maðurinn: Breytingar hjá Grindavík, óstöðvandi ÍR-ingar og 1. deildin fær sviðsljósið
Sjötti maðurinn var fullskipaður í þetta skiptið. Farið var vel yfir Bónus deild karla og sömuleiðis fréttir vikunnar. Í fyrsta skipti í sögu þáttarins fékk 1. deild karla sviðsljósið og var það gert vegna fjölda áskorana. Power ranking og margt, margt fleira. Stjórnendur: Mikael Máni Hrafnsson, Eyþór Orri Árnason og Ögmundur Árni Sveinsson. Sjötti maðurinn er í boði Bónus, Tactica, Lengjunnar, Kristalls og Lykils