Aukaþáttur: Trúnó í Veganúar 2022

Aukaþáttur með upptöku af Trúnó á vegum Veganúar í boði Landverndar, Saffran og Veganbúðarinnar. Ég leiddi samtöl við fimm vegan einstaklinga og fræddist um vegferð þeirra í veganismanum í beinni útsendingu á Facebook síðu Veganúar. Viðmælendur eru Axel F. Friðriksson hreyfigrafíker og meðstjórnandi í samtökum grænkera, Raghneiður Gröndal tónlistarkona, Bjarni Snæbjörnsson leikari, Anna Hulda Ólafsdóttir íþróttakona og verkfræðingur og Sæunn Ingibjörg Marínósdóttir vegan brautryðjandi og eigandi Veganmatar, Vegabúðarinnar og Jömm.

Om Podcasten

[ATH. Þú getur hlustað á vikulega þætti af Hjónvarpinu með áskrift á patreon.com/hjonvarpid] Karlmennskuhugmyndir og viðfangsefni sem hafa snertiflöt við karla, jafnrétti eða karlmennsku eru til umfjöllunar í þessu hlaðvarpi.