097 - Útpressa

Við sáum okkur knúna til að henda í einn neyðarþátt þar sem margt er að grasserast í KISS heimum þessa dagana. Okkar menn eru að koma saman á ný og halda þannig upp á 50 ára afmæli KISS ARMY í Vegas síðar á þessu ári, 2025. Við höfum nú slegið á þráðinn til Bill Starkey af minna tilefni. Við förum hér yfir stöðuna og heyrum í okkar besta manni í lok þáttar. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Om Podcasten

Þrír miðaldra karlmenn fjalla um allt á milli himins og jarðar.....bara svo lengi sem það er um hljómsveitina KISS. Heiðar Aðaldal Jónsson (forseti KISS ARMY ICELAND), Atli Hergeirsson og Páll Jakob Líndal eru allir forfallnir aðdáendur hljómsveitarinnar KISS og taka hér fyrir hin ýmsu málefni tengd bandinu. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.