Deitmenning

Deitmenning er umræðuefni 9. þáttar af Klukkan sex. Indíana Rós, kynfræðingur, og Mikael Emil Kaaber fjalla um stefnumót, hvar fólk kynnist, samskipti á meðan fólk deitar, það að verða skotin/nn og upplifa höfnun.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt sem þig langar að vita en þorir ekki að spyrja um. Fantasíur, sjálfsfróun, hinsegin, samskipti, einnar nætur gaman, Tinder, getnaðarvarnir, gott kynlíf, kynlífstæki, losti! Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur stýrir fræðslu og umræðum ásamt Mikael Emil Kaaber.