Einnar nætur gaman
Þótt Wikipedia skilgreini einnar nætur gaman á einfaldan hátt geta málin flækst, einkum ef gripið er í Filipo Berio flöskuna eða samskiptin gleymast. Indíana Rós kynfræðingur og Mikael Emil eru með ýmsar pælingar um einnar nætur gaman og velta þeim fyrir sér í þessum fyrsta þætti Klukkan sex.