Getnaðarvarnir
Smokkur, pillan, lykkja? En hvað meir? Indíana Rós kynfræðingur og Mikael Emil fá Snædísi, varaformann Ástráðs, kynfræðslufélags læknanema við Háskóla Íslands, og renna yfir getnaðar- og kynsjúkdómavarnir. Þau ræða hvaða varnir eru í boði á Íslandi og hvernig þær virka, ásamt því að ræða kynsjúkdómapróf og vandræðalegheitin sem geta fylgt því.