Karlmennskan
Karlmennska var umræðuefni 7. þáttar Klukkan sex. Indíana Rós kynfræðingur og Mikael Emil fengu Þorstein V. Einarsson, sem sér um samfélagsmiðilinn Karlmennskuna, til að kafa með sér ofan í hugmyndir um karlmennsku og hvaða áhrif þær hafa á okkur, sambönd og kynlíf.