Kynlífstæki
Titrari, dildó, egg, rúnkmúffa, typpahringur, kynlífsdúkkur og tæki til endaþarmsörvunar. Er þetta eitthvað sem við öll þurfum að eiga eða er þetta einungis skemmileg viðbót? Indíana Rós kynfræðingur og Mikael Emil ræða kynlífstæki í fimmta þætti af Klukkan sex.