#33 Georg Leite - Goggi á Kalda

Gestur Kokkaflakks að þessu sinni er Georg Leite sem á meðal mjög stórs hóps fólks er betur þekktur sem Goggi á Kalda. Við ræðum bransann, Covid lokanir og að þó þær séu erfiðar fyrir veitingabransann leynist kannski eitthvað jákvætt í þeim. Við ræðum ljósmyndarann Georg, leikarann Georg Brasilíumanninn Georg og alla þá ólíku hatta sem hann ber.  Mjög skemmtilegt!    Þessi þáttur er síðasti þáttuinn í fyrstu seríu af Kokkaflakki í eyrun og við það tilefni vil ég þakka kærlega frábær viðbrögð og hlakka til að koma aftur síðar með aðra seríu.

Om Podcasten

Ólafur Örn spjallar við fólk sem er eitthvað að fást við mat eða drykk, eða hefur mikinn áhuga á mat eða drykk.