Kona er nefnd... Elaine Brown og Afeni Shakur - 1. þáttur, 2. sería

Konur þáttarins eru tvær af helstu baráttukonum í the Black Panthers hreyfingunni sem börðust ötullega fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum. Fyrsti þáttur í annarri seríu af Kona er nefnd.

Om Podcasten

Sögur kvenna hafa í gegnum tíðina gleymst eða ekki fengið það pláss sem þær eiga skilið. Kona er nefnd er hlaðvarp sem skoðar sögur allskonar kvenna, sem hafa á einn eða annan hátt snert samfélög heimsins frá örófi alda.