Kona er nefnd... Emma Holten og Tarana Burke - 12. þáttur

Í tilefni af Me Too ráðstefnunni sem var haldin í Reykjavík 17.-19. september 2019 fjallar þessi þáttur um tvær sterkar konur sem hafa barist gegn kynferðisofbeldi síðustu ár og áratugi. TW: umfjöllun um kynferðisofbeldi

Om Podcasten

Sögur kvenna hafa í gegnum tíðina gleymst eða ekki fengið það pláss sem þær eiga skilið. Kona er nefnd er hlaðvarp sem skoðar sögur allskonar kvenna, sem hafa á einn eða annan hátt snert samfélög heimsins frá örófi alda.