Kona er nefnd... Madam C.J. Walker, Marie Van Brittan Brown og Sarah E. Goode - 3. þáttur, 2. sería

Það er ýmislegt sem heimurinn hefði ekki án uppfinninga frá svörtu fólki. Í þessum þætti er fjallað um nokkrar konur sem voru frumkvöðlar á ýmsum sviðum. Madam C.J. Walker, Marie Van Brittan Brown og Sarah E. Goode leituðu lausna til að bæta líf sitt, og annarra.

Om Podcasten

Sögur kvenna hafa í gegnum tíðina gleymst eða ekki fengið það pláss sem þær eiga skilið. Kona er nefnd er hlaðvarp sem skoðar sögur allskonar kvenna, sem hafa á einn eða annan hátt snert samfélög heimsins frá örófi alda.