Kona er nefnd... Mary Phelps Jacob og Ada Lovelace - 15. þáttur

Uppfinningakonur er þema þáttarins en þær Mary og Ada voru frumkvöðlar á hvorn sinn hátt og við eigum þeim báðum margt að þakka!

Om Podcasten

Sögur kvenna hafa í gegnum tíðina gleymst eða ekki fengið það pláss sem þær eiga skilið. Kona er nefnd er hlaðvarp sem skoðar sögur allskonar kvenna, sem hafa á einn eða annan hátt snert samfélög heimsins frá örófi alda.