Kona er nefnd... Sheryl Sandberg og Melinda Gates - 18. þáttur

Konur dagsins koma beint frá tækniheiminum í Silicon Valley. Sheryl Sandberg er COO Facebook og stofnandi Lean in samtakanna og Melinda Gates er tæknifrumkvöðull, fyrrum starfsmaður Microsoft og stórtæk í góðgerðamálum um allan heim.

Om Podcasten

Sögur kvenna hafa í gegnum tíðina gleymst eða ekki fengið það pláss sem þær eiga skilið. Kona er nefnd er hlaðvarp sem skoðar sögur allskonar kvenna, sem hafa á einn eða annan hátt snert samfélög heimsins frá örófi alda.