Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1960 (1.lestur)

Suðurjöklar er nafn Árbókar Ferðafélags Íslands árið 1960, eftir Guðmund Einarsson, með vísan í Eyjafjallajökul, Mýrdalssjökul og Tindfjallajökul. Lesturinn vísar í þann síðastnefnda, sökum nálægðar við sumarbústað sem ég dvaldi í fyrir nokkrum dögum. Sömuleiðis er Fjallabaksleið Syðri til umfjöllunar í árbókinni, og hljómar niður Eystri Rangár við lok þáttar, enda samsíða þessari fornu leið að hluta.

Om Podcasten

Kórónulestur er hljóðbókalestur uppúr gömlum ritum í von um að kveikja hugmyndir að símtali við eldri kynslóðina og ræða um innhald lestursins.