Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1972 (1.lestur)

Árbók FÍ 1972 fjallar um Rangárvallasýslu austan Markarfljóts, svæði sem ég rek ættir mínar til og leyfi mér að minnast fólks og fjalla frá persónulegum sjónarhóli. Skriðuhlaup og langlífur verslunarrekstur, stórbýli og frægasti hreppsfundur Íslandssögunnar, allt í ritstjórn Páls Jónssonar

Om Podcasten

Kórónulestur er hljóðbókalestur uppúr gömlum ritum í von um að kveikja hugmyndir að símtali við eldri kynslóðina og ræða um innhald lestursins.