Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1978 (1.lestur)

Jóhann Skaptason, fyrrverandi sýslumaður á Húsavík, ritar árbók FÍ 1978 með Suður Þingeyjarsýslu sem viðfangsefni. Fjallað er um Reykjadal og Aðaldal, bæi þeirra og búendur við lok 8. áratugarins.

Om Podcasten

Kórónulestur er hljóðbókalestur uppúr gömlum ritum í von um að kveikja hugmyndir að símtali við eldri kynslóðina og ræða um innhald lestursins.