Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1995 (1.lestur)

Árbók FÍ árið 1995 fjallar um Heklu, umhverfi hennar og áhrif. Efni bókarinnar er tekið saman af Árna Hjartarsyni, en fyrri Kórónulestur tók til árbókar 1945 þar sem Hekla var sömuleiðis til umfjöllunar. Í þessum lestri ber Selsund helst á góma auk þess sem fjallað er um dularfullt hvarf bæjar við rætur fjallsins.

Om Podcasten

Kórónulestur er hljóðbókalestur uppúr gömlum ritum í von um að kveikja hugmyndir að símtali við eldri kynslóðina og ræða um innhald lestursins.