Jói Dagur

Þessi þáttur er í boði Yuzu. Jói Dagur/Ruddagaddur fer yfir ferilinn og ræðir rappuppeldið. Önnur umræðuefni eru meðal annars: túr Þriðju Hæðarinnar í Litháen, æskan á Íslandi, Wu-Tang Clan, The Prodigy, eiturlyfjaneysla og edrúmennska, Dabbi T & Óheflað Málfar, Gísli Pálmi, Herra Hnetusmjör ofl ofl ofl.

Om Podcasten

Rapparar ræða rapptónlist - erlenda og innlenda - sína eigin og annarra. Hver og einn fær tækifæri til þess að spila eitt lag. Hið fullkomna rapplag; kraftbirtingarhljóm guðdómsins. Nýr þáttur annan hvern mánudag allt 2020. Spurningar/ábendingar/uppástungur sendast á þáttarstjórnandann Bergþór Másson (@bergthormasson) á Facebook/Instagram/Twitter