Yung Nigo Drippin'

Þessi þáttur er í boði Yuzu. Yung Nigo Drippin fer yfir Hafnarfjarðartrappið, hvernig hann byrjaði að rappa, graffiti, Suðurríkjarappið sem mótaði hann, útgáfurnar sínar, hvernig hann myndi coacha unga rappara, hvernig hann lærði að rappa og hvað er framundan.

Om Podcasten

Rapparar ræða rapptónlist - erlenda og innlenda - sína eigin og annarra. Hver og einn fær tækifæri til þess að spila eitt lag. Hið fullkomna rapplag; kraftbirtingarhljóm guðdómsins. Nýr þáttur annan hvern mánudag allt 2020. Spurningar/ábendingar/uppástungur sendast á þáttarstjórnandann Bergþór Másson (@bergthormasson) á Facebook/Instagram/Twitter