#2 Tími til að lesa

Í þessum þætti tala ég aftur við mömmu. Við tölum um átakið "Tími til að lesa" og uppáhalds rithöfundana mína. 

Om Podcasten

Þetta podcast er bara ég að grínast með fólki um skemmtilega hluti. Í umsjón Fríðu :)