Hetjan mín ert þú, nýtt svarthol og svartþrestir í beinni

Í kvöld segjum við meðal annars frá nýrri barnabók um kórónuveiruna, íslenskum krökkum sem komust loksins á fótboltaæfingu, risageitungum í Bandaríkjunum og heyrum af uppáhaldsbók í Krakkakiljunni. Gestir: Bríet Mirra Guðmundsdóttir, 8 ára eftir 6 daga Jón Marínó Bjarnason, 8 ára Katrín Eva Jóhannesdóttir, 6 ára Embla Ósk Pétursdóttir, 7 ára Saga Jörundsdóttir, 6 ára Sölvi Þór Jörundsson, 11 ára Heimir Halldórsson, 8 ára. Þórdís Gyða Grímarsdóttir, 8 ára Umsjón: Jóhannes Ólafsson

Om Podcasten

Í Krakkavikunni er skyggnst inn í heim barnamenningar. Við fjöllum um skemmtilega viðburði og það sem er framundan hjá KrakkaRÚV og UngRÚV. Við fjöllum líka um það sem bar á góma í Krakkafréttum vikunnar, fræðumst um tækni og töfra og allt þar á milli. Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir