Loftslagsljóð, barnabók á Seyðisfirði og Bland í poka

Í kvöld er fjallað um barnabók sem unnin var í samstarfi við börn á Seyðisfirði, Snorri Helgason tónlistarmaður kemur í heimsókn og segir frá splunkunýrri barnaplötu og rennt verður yfir það helsta í Krakkafréttum. Í KrakkaVikunni er skyggnst inn í heim barnamenningar. Við fjöllum um skemmtilega viðburði og það sem er framundan hjá KrakkaRÚV og UngRÚV. Við fjöllum líka um það sem bar á góma í Krakkafréttum vikunnar, fræðumst um tækni og töfra og allt þar á milli. Gestir: Sonia Stefánsdóttir, forstöðumaður bókasafns Seyðisfjarðar Ófeigur Drengsson, rithöfundur Snorri Helgason, tónlistarmaður Tónlist: Lög af Bland í poka með Snorra Helgasyni Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Om Podcasten

Í Krakkavikunni er skyggnst inn í heim barnamenningar. Við fjöllum um skemmtilega viðburði og það sem er framundan hjá KrakkaRÚV og UngRÚV. Við fjöllum líka um það sem bar á góma í Krakkafréttum vikunnar, fræðumst um tækni og töfra og allt þar á milli. Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir