Mamma klikk!, Goðheimar og Krakkafréttir

Í kvöld kynnum við okkur leikritið Mamma Klikk sem sýnt er í Gaflaraleikhúsinu og heyrum í nokkrum leikurum sýningarinnar og kíkjum á bíómyndina Goðheima sem búið er að frumsýna. Einnig er farið yfir helstu Krakkafréttir síðustu daga. Gestir: Guðrún Helga Jóhannsdóttir Lára Jóhanna Jónsdóttir Gunnar Helgason Björk Jakobsdóttir Gríma Valsdóttir Auðunn Sölvi Hugason Tónlist: LSMLÍ - Hipsumhaps Umsjón: Jóhannes Ólafsson

Om Podcasten

Í Krakkavikunni er skyggnst inn í heim barnamenningar. Við fjöllum um skemmtilega viðburði og það sem er framundan hjá KrakkaRÚV og UngRÚV. Við fjöllum líka um það sem bar á góma í Krakkafréttum vikunnar, fræðumst um tækni og töfra og allt þar á milli. Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir