8. þáttur - Þunglyndi

*TW* Talað er um sjálfsvíg og sjálfsvígshugsanir í þættinum. Í þættinum ræðum við um þunglyndi, okkar upplifun af því, hvað er hægt að gera til að fá hjálp og margt fleira. 

Om Podcasten

Kvíða systkin sem finnst gaman að tala um allskonar málefni