76. Hvernig er best að taka ákvörðun?

Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Í þættinum förum við yfir hvernig við tökum ákvörðun, af hverju sumir eiga erfitt með að taka ákvarðanir og hvernig við getum verið ánægðari með ákvarðanirnar okkar.

Om Podcasten

Sálfræðingar spjalla saman um málefni tengd geðheilsu. Þáttastjórnendur eru Katrín Mjöll, Nína Björg og Sturla Brynjólfsson sálfræðingar á Kvíðameðferðarstöðinni og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.