83. Sigurþóra Bergsdóttir - Reynslusaga og Bergið Headspace

Þátturinn er í boði Fors.is, World Class og Reykjavík Foto! Afsláttarkóðinn Kvidakastid15 gefur 15% afslátt af öllum vörum á fors.is. Sigurþóra er framkvæmdarstjóri og stofnandi Bergsins headspace og í framboði fyrir Samfylkinguna. Hún segir okkur frá reynslu sinni að missa son sinn úr sjálfsvígi, sorgarferlinu og stofnun Bergsins Headspace í kjölfarið til að veita ungu fólki öruggan stað til að leita til.

Om Podcasten

Sálfræðingar spjalla saman um málefni tengd geðheilsu. Þáttastjórnendur eru Katrín Mjöll, Nína Björg og Sturla Brynjólfsson sálfræðingar á Kvíðameðferðarstöðinni og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.