84. Þórdís Rúnarsdóttir - Hvað vill fólk vita um átraskanir?

Þátturinn er í boði Fors.is, World Class og Reykjavík Foto! Afsláttarkóðinn Kvidakastid15 gefur 15% afslátt af öllum vörum á fors.is. Þórdís Rúnarsdóttir er einn af eigendum Sálfræðistofunnar. Hún útskrifaðist með doktorspróf frá California School of Professional Psychology árið 2007. Hún sinnir mest einstaklingsmeðferð átraskana, kvíða, depurðar og sjálfsmyndarvanda. Einnig er hún verkefnisstjóri forvarnarverkefnisins Sterkari út í lífið. 

Om Podcasten

Sálfræðingar spjalla saman um málefni tengd geðheilsu. Þáttastjórnendur eru Katrín Mjöll, Nína Björg og Sturla Brynjólfsson sálfræðingar á Kvíðameðferðarstöðinni og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.