Fjármál og fjármálaráðgjöf

Lagastoð er hlaðvarp þar sem fjallað erum lögfræði og lögfræðitengd málefni á mannamáli. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Elva Ósk Wium lögmenn á Lagastoð ræða við Sólveig R Gunnarsdóttur hjá Sólveig ehf. www.solveigconsulting.com. Farið um víðan völl að ræða fjármál einstaklinga. Hvað er FIRE? Hvað er þriðja tekjulindin? Rætt um mismunandi sparnaðar/fjárfestingarleiðir og hvenær besti tíminn sé að byrja! Þátturinn er í boði: https://lagastod.is/ www.solveigconsulting.com  

Om Podcasten

Lagastoð er hlaðvarp sem að sérhæfir sig málefnum tengdum lögfræði á mannamáli. https://lagastod.is/