Vandaðir hlutir veita gleði - LÍN Design

Lín Design er dæmi um lítið en stöndugt fyrirtæki sem leggur sitt af mörkum til umhverfismála. Við ræðum við Ágústu Gísladóttur, annan eiganda þess, um vandaða íslensk hönnun og hvernig Lín Design leitast við að samtvinna sjálfbærni á öllum stigum framleiðslu og notkun vara sinna.

Om Podcasten

Hér fjöllum við um grænar umbyltingar og breytta stjórnunarhætti sem eru að eiga sér stað í íslensku atvinnulífi og allt í kringum okkur. Við segjum meðal annars frá stjórnendum sem eru að ryðja brautina og leiða fyrirtæki í áttina að sjálfbærara og vistvænna samfélagi.