Grafin lifandi í 83 klukkustundir | Barbara Jane Mackle

Barbara Mackle var tvítug þegar henni var rænt og var hún grafin lifandi í 83 klukkutíma. 

Om Podcasten

Launráð er nýtt hlaðvarp sem fjallar um dularfulla og óútskýranlega atburði, óvenjulegar frásagnir fólks og samsæriskenningar.