Tónferðalag

Í þessu tónheilunarferðalagi spila Kamilla og Sólbjört á alkemíuskálarnar sínar. Tónheilun færir þig í djúpt heilandi rými. Komdu þér vel fyrir á uppáhalds staðnum þínum og njóttu. Upptökur og hljóðvinnsla fóru fram í LubbaPeace. Viltu vita meira um okkur? www.kako.is www.ljosheimar.is Kamilla á Instagram Sólbjört á Instagram Kamilla og Ananda á Facebook Sólbjört og Ljósheimar á Facebook

Om Podcasten

Í leiðinni að sjálfinu ferðast þær Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir í gegnum andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver einasta sál kýs sér á lífsleiðinni. Þetta er opið, andlegt og húmorinn aldrei langt undan. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft!