Leikhléið þáttur 20. Jörgen Freyr þjálfari FH var gestur í þættinum í dag. Farið var yfir leikina hjá íslenska karlalandsliðinu á HM, Olísdeild kvenna, Grill 66 deildir karla og kvenna.

Þátturinn í dag var skemmtilegur og farið var útum víðan völl t.d. landsliðs umræða, Olísdeild kvenna heldur áfram að gefa af sér, Grill 66 deildir karla og kvenna ásamt frábærum topp 5 lista hjá Jörgeni

Om Podcasten

Leikhléið er þáttur þar sem fjallað er um Olísdeildirnar og Grill 66 deildirnar ítarlega ásamt öðrum skemmtilegum dagskrárliðum.