Leikhléið þáttur 21. Íslenska karlalandsliðið rætt og Gummi Gumm ræddur, Olísdeild kvenna, Grill 66 deildir karla og kvenna. Topplisti sem var smá umdeildur, skemmtileg umræða.

Í þættinum í dag var rætt um gengi íslenska karlalandsliðsins á HM, Olísdeild kvenna var auðvitað á sínum stað þar sem ÍBV er á eldi, Grill deildirnar létt ræddar en spennan við að tala um íslenska landliðið tók þó aðeins yfir umræðuna í þessum þætti. Topplistinn var dæmdur harkalega þegar Andri Heimir sagði að listinn væri vitlaus.

Om Podcasten

Leikhléið er þáttur þar sem fjallað er um Olísdeildirnar og Grill 66 deildirnar ítarlega ásamt öðrum skemmtilegum dagskrárliðum.