Leikhléið þáttur 21. Íslenska karlalandsliðið rætt og Gummi Gumm ræddur, Olísdeild kvenna, Grill 66 deildir karla og kvenna. Topplisti sem var smá umdeildur, skemmtileg umræða.
Í þættinum í dag var rætt um gengi íslenska karlalandsliðsins á HM, Olísdeild kvenna var auðvitað á sínum stað þar sem ÍBV er á eldi, Grill deildirnar létt ræddar en spennan við að tala um íslenska landliðið tók þó aðeins yfir umræðuna í þessum þætti. Topplistinn var dæmdur harkalega þegar Andri Heimir sagði að listinn væri vitlaus.