Eitur

Kjartan og Magnús sáu Eitur í Borgarleikhúsinu og ræddu úrelt kynjahlutverk, hvað vatnið hjá 101 væri vont og hvað það sé gaman að fá loksins að sjá Hilmi Snæ.

Om Podcasten

Leikhúsið er vikulegur hlaðvarpsþáttur sem fjallar um allar leiksýningar vetrarins 2019/2020. Þáttastjórnendurnir koma úr ólíkum áttum en Kjartan fer lítið í leikhús á meðan Magnús er sviðslistanemi og starfar sem tæknimaður í leikhúsi.