Brottrekstur úr Borgarleikhúsinu var vakning - Ólafur Darri Ólafsson

Ólafur Darri Ólafsson er einn ástsælasti leikari íslensku þjóðarinnar. Í dag er hann leikandi í skjónvarpsseríum hér á landi og í stórum Hollywood kvikmyndum. Líf hans hefur samt ekki verið eintómur dans á rósum og hann gekk í gegnum töluverða fjárhagsörðugleika sem ungur maður. Við ræðum hér: Listina hvernig maður lifir af henni. Mikilvægi góðs endurskoðanda Hvernig fjármál hans voru komin á vondan stað í menntaskóla. Hvernig þáttur með Opruh Winfrey opnaði augu...

Om Podcasten

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.