Hagsýni í mat og fjármál við skilnað - Berglind Guðmundsdóttir

Berglind Guðmundsdóttir er menntaður hjúkrunarfræðingur og stofnandi matarvefjarins Gulur rauður grænn og salt. Hún er einnig þáttastjórnandi Dagmála á mbl.is. Hún heldur úti hlaðvarpinu Matur fyrir sálina sem er þáttur sem miðar að valdeflingu kvenna. Hún mun sá einnig um sjónvarpsþátt sem fjallar um lífstíl á Sikiley sem verður sýndur á sjónvarpi Símans í apríl. Hún starfar sem sem sjálfstæður atvinnurekandi sem hún segir vera erfitt en um leið mjög þroskandi.Matseðil Berglindar fyrir ...

Om Podcasten

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.