Hálfþrítugur húsbyggjandi - Sóley Ósk Hafsteinsdóttir

Sóley Ósk Hafsteinsdóttir er tveggja barna móðir sem vakið hefur athygli á samfélagsmiðlum fyrir skynsamlega nálgun á fjármál og við rekstur heimilis. Í þessu viðtali ræðum við um. Skipulag við matarinnkaup.Af hverju maður á að versla í matinn einu sinni í viku? Hvernig stendur á því að Sóley og maður hennar eru að byggja hús? Hvernig byggir maður hús? Af hverju þau hættu við að byggja fyrir sig sjálf og af hverju þau ætla að selja húsið? Barnauppeldi og rá...

Om Podcasten

Að gefa sér tíma í að læra grundvallaratriði um fjármál getur verið ein besta fjárfesting á tíma sem getur skilað sér margfalt til baka. Af hverju tekst sumu fólki alltaf að finna peninga meðan sumir týna þeim oftast hratt? Í þessum hlaðvarpsþáttum er talað við fólk sem náð hefur árangri í fjármálum og reynt verður að átta sig á því hvernig við öðlumst fjárhagslegt sjálfstæði og finnum peningana. Nýr þáttur hvern þriðjudag. Þættirnir eru framleiddir af umboðsmanni skuldara með stuðningi frá félagsmálaráðuneytinu. Umsjón hefur Gunnar Dofri Ólafsson.