Hvað kostar að eignast barn? Hlynur Hauksson
Hlynur Hauksson starfar sem viðskiptastjóri hjá Meniga. Meniga ákvað að skoða hvað það kostar að eignast barn fyrir Leitina að peningunum. Hvaða áhrif hefur fæðingarorlof á tekjur á meðan á orlofi stendur og hver eru áhrifin á framtíðartekjur? Hvar eru íslenskir foreldrar að eyða mest þegar þeir fara í fæðingarorlof? Hver er startkostnaður við að eignast barn? Er þessi markaðir þjakaður af miklum gerviþörfum? Hver er eyðslan á íslenskum barnavörumarkaði? &...